Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skilli
ENSKA
clause
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 26. gr. tilskipunar 95/46/EB er kveðið á um að aðildarríkjum sé heimilt að leyfa, með fyrirvara um tilteknar öryggisráðstafanir, flutning eða röð flutninga á persónuupplýsingum til þriðju landa sem tryggja ekki fullnægjandi vernd. Slíkar öryggisráðstafanir er einkum hægt að gera með hliðsjón af viðeigandi samningsskilmálum.

[en] However, Article 26(2) of Directive 95/46/EB provides that Member States may authorise, subject to certain safeguards, a transfer or a set of transfers of personal data to third countries which do not ensure an adequate level of protection. Such safeguards may in particular result from appropriate contractual clauses.

Skilgreining
samkomulag, skilyrði, kostur, áskilnaður
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/16/EB frá 27. desember 2001 um staðlaða samningsskilmála vegna flutnings persónuupplýsinga til vinnsluaðila með staðfestu í þriðju löndum samkvæmt tilskipun 95/46/EB

[en] Commission Decision 2002/16/EC of 27 December 2001 on standard contractual clauses for the transfer of personal data to processors established in third countries, under Directive 95/46/EC

Skjal nr.
32002D0016
Athugasemd
Notað í GATT-samningnum (t.d. verndarskilmálar).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira